Fara í innihald

Stjörnusteinbrjótur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saxifraga stellaris)
Stjörnusteinbrjótur
Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris)
Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. stellaris

Tvínefni
Saxifraga stellaris
L.

Stjörnusteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga stellaris) er fjölær steinbrjótstegund sem vex í fjalllendi í Mið- og Norður-Evrópu. Blómin eru hvít og fimmblaða og vaxa á 15-30 sm löngum stilkum.

Stjörnusteibrjótur er algengur um allt Ísland, bæði á láglendi og hálendi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]